kjúklingur Tag

Stundum hefur maður engan tíma til að elda en langar samt í eitthvað ótrúlega gott og girnilegt. Þetta er svoleiðis uppskrift, nánast fyrirhafnarlaus og getur verið að malla á meðan...

Þetta er algjört “comfort food” og er þessi uppskrift einmitt úr bók Jamie Oliver sem heitir Comfort Food. Kænugarðskjúklingurinn er sígildur og auðþekkjanlegur réttur sem heitir chicken Kiev upp á enskuna. Uppskriftin...