10 Jan KRYDDAÐUR KJÚKLINGUR OG BLÓMKÁLSHRÍSGRJÓN
Hver þekkir ekki "nýtt ár, ný ég"-möntruna? Nú er kominn janúar og ég ákvað að taka ekki veganúar þetta árið, það verður að bíða betri tíma þegar ég er ekki...
Hver þekkir ekki "nýtt ár, ný ég"-möntruna? Nú er kominn janúar og ég ákvað að taka ekki veganúar þetta árið, það verður að bíða betri tíma þegar ég er ekki...
Stundum hefur maður engan tíma til að elda en langar samt í eitthvað ótrúlega gott og girnilegt. Þetta er svoleiðis uppskrift, nánast fyrirhafnarlaus og getur verið að malla á meðan...
Ég ætla ekki að ljúga að ykkur, ég elska pasta. Ég fer ekki ofan af því að ég var örugglega Ítali í fyrra lífi, því mér þykir í alvörunni ekkert...
Það er alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt og ég elska að elda mat sem setur mig alveg út fyrir þægindarammann. Þess vegna ákvað ég um daginn, þegar ég fékk...
Þetta salat er ákaflega einfalt og gott, fljótlegt og þægilegt. Ég nota í það græna pestóið sem ég sýndi ykkur um daginn en það má líka nota rautt pestó eða annarsskonar ferskt...
Þetta er algjört “comfort food” og er þessi uppskrift einmitt úr bók Jamie Oliver sem heitir Comfort Food. Kænugarðskjúklingurinn er sígildur og auðþekkjanlegur réttur sem heitir chicken Kiev upp á enskuna. Uppskriftin...