brokkolí Tag

Þetta er algjört “comfort food” og er þessi uppskrift einmitt úr bók Jamie Oliver sem heitir Comfort Food. Kænugarðskjúklingurinn er sígildur og auðþekkjanlegur réttur sem heitir chicken Kiev upp á enskuna. Uppskriftin...

Með góðum rétt þarf alltaf að vera gott meðlæti og brokkolí er akkúrat grænmeti sem passar með svo mörgum réttum. Ég er sérstaklega hrifin af þessu parmesanristaða, því ég elska...

Í takt við hollara mataræði og breyttan lífstíl, hef ég ákveðið að prófa mig áfram með grænmetisuppskriftir. Grænmeti er nefninlega svo mun meira heldur en meðlæti! Þó það væri reyndar...