ÞAÐ SEM ÉG VISSI EKKI UM KEISARASKURÐI
Það fór ekki alveg eins og ég ætlaði þegar ég eignaðist son minn í september. Ég ætlaði mér sannarlega að eiga rólega, fallega jógafæðingu í vatni með lofnarblómailmi og nálastungu....
Það fór ekki alveg eins og ég ætlaði þegar ég eignaðist son minn í september. Ég ætlaði mér sannarlega að eiga rólega, fallega jógafæðingu í vatni með lofnarblómailmi og nálastungu....
Alheimurinn leggur aldrei meira á mann en maður þolir. Þetta var mantran mín í fæðingunni en syni mínum þótti ekki sæmandi að koma í heiminn þegjandi og hljóðalaust, heldur þurfti...
Ljósmynd: Krista Björk Kristjánsdóttir/ @kristabjorkk Færslan er hvorki kostuð né unnin í samstarfi. Ég hef alltaf verið frekar andleg týpa og trúað staðfastlega á mátt andlegra málefna. Hugur minn hefur...
Ljósmynd: Krista Björk Kristjánsdóttir/@kristabjorkk Það er ekki öllum sjálfgefið að eignast eða ganga með börn. Það að verða ólétt og að upplifa meðgöngu hefur kennt mér svo ótal margt, um...