Skapandi skrif

ÞEGAR ÉG GISTI Ég man þegar ég gisti hjá þér í fyrsta sinn, þegar að ein bíómynd leiddi af sér aðra, og svo þá þriðju alveg fram í þá fjórðu. Ég...

KLÍSTRAÐA LÍMBANDIÐ Ég man hvernig þú límdir alltaf fyrir munninn á þér með brúnu, klístruðu límbandi fyrir svefninn, ef þú varst með kvef eða hálsbólgu. Ég man þegar ég sá þetta...