12 Sep SORGARFERLIÐ – GEYMUM EKKI FÖGRU ORÐIN
Sorgin er ótrúlega furðulegt fyrirbæri. Hún er óumflýjanlegur hluti hinnar mannlegu reynslu, hvort sem það er sorgin við ástvinamissi, áföll, sambandsslit eða annars konar sorg. Sorgarferlið sjálft getur verið óútreiknanlegt...