Skrif

AMSTERDAM Ég man hvernig við þræddum þröngar götur Amsterdam, sólin skein og hjörtu okkar full af ást. Ég man þegar við gáfum dúfunum á torginu að borða og þú gaptir í...

JÓLIN ÞÁ OG NÚ Ég man öll yndislegu barnajólin eins og þau hafi verið í gær. Ég hef alltaf verið, og verð sennilega alltaf, snarklikkað jólabarn. Ég man hvernig aðventan var...

LITLA GULA HÚSIÐ Ég man svo vel eftir fyrstu íbúðinni sem við fluttum í saman í háa gula húsinu í lítilli, þröngri götu í miðbænum. Ég man þegar við gengum þarna...

TEKÍLA & TÁR Ég man eftir kvöldinu áður en þú fluttir úr bænum. Ég man hversu innilega leiðar og dramatískar við vorum og hvernig okkur tókst að drekkja þessum sorgum okkar...

  HEIMAVISTIN Ég man svo vel eftir öllum klækjunum sem við notuðum til að lauma mér inn á heimavistina að nóttu til því öryggisvörðurinn var lygilega strangur og leyfði enga gesti...

FYRSTI KOSSINN Ég man eftir því að hafa setið í skólastofunni og kvartað undan þreyttum fótum. Ég man hvernig þú bauðst ástúðlega til þess að nudda á mér fæturnar. Ég man...

ÁTJÁNDI JÚNÍ  Ég man að ég hringdi í þig þetta sólríka eftirmiðdegi, skjálfandi á beinunum og grátandi. Ég gat varla slegið inn rétt númer á símann. Ég man hvernig ég hugsaði...