Uppskriftir

Stundum hefur maður engan tíma til að elda en langar samt í eitthvað ótrúlega gott og girnilegt. Þetta er svoleiðis uppskrift, nánast fyrirhafnarlaus og getur verið að malla á meðan...

Beikon er allra meina bót, það er mín speki. Beikon á allt segi ég nú bara. Þessi epla- og beikonsulta er t.d. eitthvað það albesta sem ég hef nokkurntímann smakkað! Það...

Ég fékk einhverja svona sjúklega löngun í kjúkling með kryddum og döðlum um daginn. Þá fór ég á stúfana að finna einhverja djúsí uppskrift en fann enga sem heillaði mig...

  Það er ekkert leyndarmál að ég elska Jamie Oliver. Ég myndi líklegast fara að grenja ef ég myndi hitta hann, ég dýrka matseldina hans og lífsspeki. Þessi uppskrift er úr...