07 Aug HAKKBOLLUR MEÐ CHEDDAROSTI
Einu sinni var allt sem ég eldaði með kjúklingi, vegna þess að mér hafði tekist að mastera að elda kjúkling. Undanfarið hef ég verið að mastera að gera kjötbollur og...
Einu sinni var allt sem ég eldaði með kjúklingi, vegna þess að mér hafði tekist að mastera að elda kjúkling. Undanfarið hef ég verið að mastera að gera kjötbollur og...
Þegar ég segi fólki að ég elski að gera mitt eigið pasta hugsa allir að ég hljóti nú að vera eitthvað klikk að nenna því. Í sannleikanum sagt er alls...
Það er ekkert leyndarmál að ég elska gott pasta. Án djóks, ég hefði átt að fæðast á Ítalíu. Það er bara eitthvað svo fallegt við ítalska matargerð, kolvetnin í bland...
Eins mikið og ég elska að elda, þá er ég ekkert sérlega góð í að baka. Eitt af því fyrsta sem mig langaði að fá Ísak til þess að kenna...
Pasta er örugglega eitt það auðveldasta sem hægt er að elda, hvort sem það er heimagert eða keypt út í búð. Í þetta skiptið fór ég nú bara út í...
Ég elska pestó! Allskonar pestó ofan á allskonar! Pestó með brauði og skinkum, pestó með ostum, með pasta, með kjúkling og í salöt. Ég lærði að gera mitt eigið pestó...
Þetta salat er ákaflega einfalt og gott, fljótlegt og þægilegt. Ég nota í það græna pestóið sem ég sýndi ykkur um daginn en það má líka nota rautt pestó eða annarsskonar ferskt...
Hérna kemur óbilandi pestóástin mín aftur til skjalanna. Ég sagði ykkur frá því um daginn þegar ég gerði grænt pestó, sem er þetta klassíska pestó frá Genoa. Pestóið inniheldur grunninnihaldsefni allra...
Það er eitthvað svo ótrúlega fallegt og gott við grænan aspas – aspas súpur, grillaður aspas, aspas í sósur! Ég elska aspas og finnst hann góður sem meðlæti sem og...
Þetta er algjört “comfort food” og er þessi uppskrift einmitt úr bók Jamie Oliver sem heitir Comfort Food. Kænugarðskjúklingurinn er sígildur og auðþekkjanlegur réttur sem heitir chicken Kiev upp á enskuna. Uppskriftin...