10 Jan KRYDDAÐUR KJÚKLINGUR OG BLÓMKÁLSHRÍSGRJÓN
Hver þekkir ekki "nýtt ár, ný ég"-möntruna? Nú er kominn janúar og ég ákvað að taka ekki veganúar þetta árið, það verður að bíða betri tíma þegar ég er ekki...
Hver þekkir ekki "nýtt ár, ný ég"-möntruna? Nú er kominn janúar og ég ákvað að taka ekki veganúar þetta árið, það verður að bíða betri tíma þegar ég er ekki...
Stundum hefur maður engan tíma til að elda en langar samt í eitthvað ótrúlega gott og girnilegt. Þetta er svoleiðis uppskrift, nánast fyrirhafnarlaus og getur verið að malla á meðan...
Ég ætla ekki að ljúga að ykkur, ég elska pasta. Ég fer ekki ofan af því að ég var örugglega Ítali í fyrra lífi, því mér þykir í alvörunni ekkert...
Beikon er allra meina bót, það er mín speki. Beikon á allt segi ég nú bara. Þessi epla- og beikonsulta er t.d. eitthvað það albesta sem ég hef nokkurntímann smakkað! Það...
Það er ekkert skemmtilegra en að kunna að hrista saman góðan kokteil handa góðum vinum. Sjálf er ég mikil kokteilamanneskja og eftir að ég vann sem barþjónn öðlaðist ég meiri...
Ég held að það sé ekkert leyndarmál að ég elska pasta. Ég dýrka pasta því það er svo matarmikið, bragðgott og fjölbreytt. Það virkar sem svo góður grunnur í allskonar...
Ég skora á ykkur öll, lesendur góðir, að borða meiri fisk. Ég var sjálf dauðhrædd við að elda og borða fisk því reynsla mín af fiskáti var ýmist fiskfars í...
Ég fékk einhverja svona sjúklega löngun í kjúkling með kryddum og döðlum um daginn. Þá fór ég á stúfana að finna einhverja djúsí uppskrift en fann enga sem heillaði mig...
Það er ekkert leyndarmál að ég elska Jamie Oliver. Ég myndi líklegast fara að grenja ef ég myndi hitta hann, ég dýrka matseldina hans og lífsspeki. Þessi uppskrift er úr...
Það er alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt og ég elska að elda mat sem setur mig alveg út fyrir þægindarammann. Þess vegna ákvað ég um daginn, þegar ég fékk...