Bækur & bíó

Í þessari pistlaröð ætla ég að skrifa um uppáhaldskvikmyndirnar mínar. Það þýðir ekki endilega að þetta séu að mínu eða annarri mati "bestu" kvikmyndir sögunnar, enda er það aldrei hlutlaust...

FURIOUSLY HAPPY EFTIR JENNY LAWSON “Depression is like … when you don’t want cheese anymore. Even though it’s cheese.”  Það var fullkomin tilviljun að ég rakst á þessa frábæru bók, Furiously Happy, eftir...

WILD EFTIR CHERYL STRAYED Ég las bókina Wild eftir Cheryl Strayed í fyrra sumar en áður en mér var bent á að lesa hana hafði ég heyrt á hana minnst og...