minningar Tag

AMSTERDAM Ég man hvernig við þræddum þröngar götur Amsterdam, sólin skein og hjörtu okkar full af ást. Ég man þegar við gáfum dúfunum á torginu að borða og þú gaptir í...

JÓLIN ÞÁ OG NÚ Ég man öll yndislegu barnajólin eins og þau hafi verið í gær. Ég hef alltaf verið, og verð sennilega alltaf, snarklikkað jólabarn. Ég man hvernig aðventan var...

LITLA GULA HÚSIÐ Ég man svo vel eftir fyrstu íbúðinni sem við fluttum í saman í háa gula húsinu í lítilli, þröngri götu í miðbænum. Ég man þegar við gengum þarna...

  HEIMAVISTIN Ég man svo vel eftir öllum klækjunum sem við notuðum til að lauma mér inn á heimavistina að nóttu til því öryggisvörðurinn var lygilega strangur og leyfði enga gesti...

FYRSTI KOSSINN Ég man eftir því að hafa setið í skólastofunni og kvartað undan þreyttum fótum. Ég man hvernig þú bauðst ástúðlega til þess að nudda á mér fæturnar. Ég man...

SÖNGUR UM SVARTA FUGLA  Ég man svo vel eftir því hvernig það var þegar ég sá þig í fyrsta sinn. Mér fannst þú vera fallegasta, myndarlegasta og mest heillandi manneskja sem...

ÞEGAR ÉG GISTI Ég man þegar ég gisti hjá þér í fyrsta sinn, þegar að ein bíómynd leiddi af sér aðra, og svo þá þriðju alveg fram í þá fjórðu. Ég...