Author: siljabjork

Ég fékk þann heiður að vera gestur í nýju hlaðvarpi sem kallast Geðsjúklingar í vöfflukaffi. Hlaðvarpinu er stýrt af Gylfa Hvannberg (@GHvannberg) sem sjálfur er kvíðasjúklingur. Í þessum fyrsta þætti mættum...

Stundum hefur maður engan tíma til að elda en langar samt í eitthvað ótrúlega gott og girnilegt. Þetta er svoleiðis uppskrift, nánast fyrirhafnarlaus og getur verið að malla á meðan...